Sirkus Íslands sýnir í sumar

Staðir

Veldu stað til að sjá nánari upplýsingar.
Reykjavík

6. – 30. júlí

Selfoss

3. – 13. ágúst

Reykjavík

16. – 20.ágúst

Smelltu á takkan til að kaupa miða á tix.is

Kaupa miða

Um okkur

Sirkusinn hefur starfað síðan 2007
Við einbeitum okkur að skemmtun.

Sirkusinn samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista sem sameinar krafta sína undir stjórn Lee Nelson.

Sirkus Íslands er sjálfstætt starfandi sirkus sem hefur það að markmiði að gera sirkus sýnilegri og aðgengilegri á Íslandi.

Sirkusinn leggur metnað sinn í að fá reglulega erlenda þjálfara til landsins til að auðga þekkingu og færni hópsins ásamt því sem hann hvetur og styður meðlimi til að sækja námskeið erlendis.

Sýningar

Við höfum 3 mismunandi sýningar, allir geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Róló

Fjölskyldusýningin

Litli Sirkus

Barnasýningin

Skinnsemi

Fullorðinssýningin

Umsagnir

Sýningarnar eru styrktar af TVG-ZIMSEN

Hafðu samband