Selfoss

header

Selfoss: 3.-13.ágúst, í Sigtúnsgarði.

Sirkusinn kemur í bæinn!
Sýndar verða þrjár mismunandi sýningar: Róló er stóra fjölskyldusýningin, Litli Sirkus er krakkasýningin – hún er sérsniðin að leikskólaaldri, þó ekki á kostnað eldri áhorfenda og svo er það Skinnsemi  sem er sirkuskabarett með fullorðinsbragði. Sú sýning er bönnuð innan 18 ára. Nánar um sýningarnar má lesa hér.

Litli sirkus Róló Skinnsemi
4.ágúst Föstudagur 16 20
5.ágúst Laugardagur 12 16 20
6.ágúst Sunnudagur 11 14 og 18
9.ágúst Miðvikudagur 16
10.ágúst Fimmtudagur 16
11.ágúst Föstudagur 16
12.ágúst Laugardagur 11 13 og 17
13.ágúst Sunnudagur 12 og 16

 

Nánari upplýsingar um sýningartíma og miðakaup er á tix.is
Símanúmer miðasölu er 771-7738 og 771-7186

midasolutakki